Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Sérfræðingur í útflutningsdeild

Við erum að leita að öflugum og metnaðarfullum sérfræðingi. Um er að ræða bæði mikilvægt og spennandi starf hjá fyrirtækinu þar sem meginverkefnið er að sjá um útflutning og aðra ráðstöfun efna sem Terra tekur á móti.

Ef þú hefur áhuga á að starfa á vettvangi umhverfismála, í umhverfi sem er í vexti og mikilli þróun og hefur tækifæri til að móta starfið í takt við verkefnin, þá hvetjum við þig til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útflutningur efna
  • Samskipti við birgja
  • Verðútreikningar
  • Samþykkt reikninga og kostnaðaryfirlit
  • Samskipti við Úrvinnslusjóð
  • Grænt bókhald og skýrslugerð
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Jákvæðni, góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Skipulagshæfni og frumkvæði
  • Áhugi á flokkun og endurvinnslu
Auglýsing stofnuð3. júlí 2024
Umsóknarfrestur21. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar