

Sérfræðingur í uppgjörum
***English below***
Icelandair leitar að reynslumiklum aðila í uppgjörsteymi félagsins.
Viðkomandi mun vinna með hópi sérfræðinga í uppgjörsteymi reikningshalds Icelandair.
Starfið hentar jákvæðum, verkefnadrifnum og þjónustulunduðum einstaklingi sem brennur fyrir bókhaldi og uppgjörum, er sjálfstæður og á auðvelt með að vinna í hópi.
Icelandair rekur stefnu um sveigjanlegt vinnuumhverfi, þar sem starfsmönnum er gefið tækifæri til að vinna í fjarvinnu, frá skrifstofum okkar, eða bland af hvoru tveggja í samráði við næsta yfirmann.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
- Uppgjör félaga innan samstæðu Icelandair
- Samstæðuuppgjör
- Gerð árshluta- og ársreikninga
- Leigusamningar
- Þátttaka í umbótaverkefnum
- Þátttaka í innleiðingu nýs fjárhagsbókhalds
- Önnur tilfallandi verkefni
Hæfnikröfur:
- Meistarapróf í reikningshaldi og endurskoðun
- Löggilding í endurskoðun er kostur
- Haldgóð reynsla af uppgjörum félaga og samstæðuuppgjörum
- Góð þekking á alþjóðlegum reikningsskilastöðlum æskileg
- Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
- Frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
- Mjög gott vald á íslensku og ensku
Nánari upplýsingar veita:
María Sólbergsdóttir, Director, Accounting, [email protected]
Guðlaug Ólafsdóttir, People Manager, [email protected]
Vinsamlegast sendið inn umsókn ásamt ferilskrá og kynningarbréfi eigi síðar en 30. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað og farið er með þær sem trúnaðarmál.
Stefna Icelandair er að stuðla að jafnrétti og fjölbreytileika á meðal starfsfólks og hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um.
***
Accounting specialist
We are looking for a specialist in Icelandair‘s accounting and reporting team. The successful candidate will work with a team of experts in the Icelandair‘s accounting department. This position is ideal for a positive, project-driven, and service-oriented individual who is passionate about accounting and reporting, works independently, and thrives in a collaborative environment.
Icelandair promotes a flexible work environment, offering employees the opportunity to work remotely, from our offices, or a combination of both in consultation with their immediate manager.
Key Responsibilities:
- Financial reporting for companies within the Icelandair Group
- Consolidated financial statements
- Prepare interim and annual accounts
- Lease agreements
- Participation in various imporvements
- Participation in implementing new ERP system
- Other ad hoc projects
Qualifications:
- Master’s degree in accounting and auditing
- Certification in auditing is an advantage
- Solid experience in financial reporting and consolidated statements
- Strong knowledge of international accounting standards is desirable
- Organized and detail-oriented work approach
- Initiative and excellent communication skills
- Excellent command of Icelandic and English
For more information, please contact:
María Sólbergsdóttir, Director Business Control, [email protected]
Guðlaug Ólafsdóttir, People Manager, [email protected]
Please submit your application along with a CV and cover letter no later than November 30th. All applications will be answered and treated as confidential.
In accordance with the equal rights policy of Icelandair, all applicants regardless of gender are encouraged to apply.
Enska
Íslenska










