Coripharma ehf.
Coripharma ehf.
Coripharma ehf.

Sérfræðingur í þróun lyfjaforma

Þróunardeild lyfjaforma er hluti af Þróunarsviði Coripharma ehf. og sérhæfir sig í þróun lyfjasamsetninga fyrir skráningarferli og framleiðslu til markaðs.

Við leitum að sérfræðingi til að styrkja teymið okkar. Hlutverk sérfræðings felst í hönnun lyfjasamsetninga sem uppfylla ströng gæðaviðmið og hafa ákjósanlega framleiðslueiginleika. Auk þess felur starfið í sér fjölbreytt verkefni og skýrsluskrif.

Við óskum eftir einstaklingi sem hefur áhuga á þróunarstarfi, vinnur markvisst að lausnum og getur skilað árangursríkum niðurstöðum innan tilgreindra tímamarka.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tilraunavinna við þróun lyfjaforma á rannsóknastofu Þróunardeildar lyfjaforma
  • Samantekt og túlkun á margvíslegum niðurstöðum tengdum þróun lyfjaforma
  • Þátttaka í uppskölun samsetninga á framleiðslusvæði Coripharma, GMP umhverfi
  • Skýrslugerð tengd rannsóknarvinnu og skráningarferlum lyfja
  • Þátttaka í verkefnafundum innan Þróunarsviðs 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • M.Sc. í lyfjafræði eða B.Sc. í raunvísindum (framhaldsmenntun kostur)
  • Reynslu af lyfjaþróun og/eða GMP lyfjaframleiðslu (kostur)
  • Reynsla af rannsóknarvinnu (kostur)
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og tileinkar sér nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góða tölvukunnáttu, góða íslensku- og enskukunnáttu
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur18. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar