Söluskrifstofa Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela

Sérfræðingur í tekjustýringu

Við óskum eftir sérfræðing í tekjustýringu Keahótela til að sinna fjölbreyttum verkefnum innan tekjustýringar Keahótela undir stjórn tekjustjórastjóra og í samstarfi við aðrar deilir fyrirtækisins. Við leitum að metnaðarfullri og drífandi manneskju með mikinn áhuga á tekjustýringu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning og verðstýring bókunarvéla.
  • Greiningarvinna og skýrslugerð.
  • Upplýsingagjöf til stjórnenda.
  • Eftirfylgni með verðstefnu og verðlagningu.
  • Vinna í hótelbókunarkerfi og öðrum hugbúnaði sem styður við sölu og verðstefnu.
  • Vinna við tekjustýringarkerfi og verðstýringar tengdum hugbúnaði.
  • Dreifing til söluaðila, (Channel management) uppsetning og umsýsla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Reynsla í tekjustýringu
  • Greiningarhæfni og nákvæmni
  • Góð þekking á Excell og tæknilega hugsandi
  • Hæfni til að stýra verkefnum og vinna undir álagi
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð enskukunnátta
  • Reynsla af tekjustýringarhugbúnaði, hótelbókunarkerfi og bókunarvélum
  • PowerBI þekking
Auglýsing stofnuð14. júní 2024
Umsóknarfrestur30. júní 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Laugavegur 26, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar