Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.
Sérfræðingur í stafrænum markaðsmálum
Ölgerðin leitar að framúrskarandi manneskju með áhuga fyrir gögnum, neytendahegðun og stafrænum sölu- og markaðsmálum
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomandi manneskja verður staðsett á markaðssviði og mun koma að greiningu sölu- og neytendagagna, þróun vefverslunar og ýmsum verkefnum tengdum markaðsmálum þvert á vörumerki.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af greiningu gagna
Reynsla af stafrænum sölu- og markaðsmálum er kostur
Góð almenn íslenskukunnátta í tali og riti
Góð enskukunnátta í tali og riti
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Góð samskiptahæfni og almennur toppfílíngur
Auglýsing birt7. nóvember 2024
Umsóknarfrestur21. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (11)
Viðskiptastjóri Billboard og Buzz
Billboard og Buzz
Sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu / Digital Marketing
Laugarás Lagoon
Söluráðgjafi þjónustusamninga hjá Hitatækni ehf
Hitatækni ehf
Sérfræðingur í viðskiptagreind
Veitur
Sérfræðingur í gagnasöfnum og greiningum
PwC
Assistant Manager, Marketing Communication
Berjaya Coffee Iceland ehf.
Sérfræðingur í markaðsmálum
Petmark
Samfélagsmiðlafulltrúi Krónunnar (tímabundið starf)
Krónan
Starfsmaður í vefumsjón
Hertz Bílaleiga
Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Seyðisfirði
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Sölu, markaðs og innkaupafulltrúi
Provision