
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins að leiðarljósi. Vegagerðin er m.a. veghaldari þjóðvega en veghald merkir forræði yfir vegi og vegsvæði, þar með talið vegagerð, þjónusta og viðhald vega.

Sérfræðingur í skjalastýringu
Hjá Vegagerðinni eru framundan spennandi tímar við þróun rafrænnar skjalavörslu og okkur vantar öflugan sérfræðing í teymið í Garðabæ.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í skipulagningu og innleiðingu rafrænnar skjalavörslu, með áherslu á umbótaverkefni í innri skjalavistun
Fræðsla og leiðbeiningar til stjórnenda og starfsfólks
Móttaka, skjölun, frágangur og pökkun gagna
Stuðla að því að lögum og reglum um skjalamál sé fylgt í hvívetna í skjalamálum
Menntunar- og hæfniskröfur
Prófgráða í upplýsingafræði
Þekking og reynsla af skjalastjórn skilyrði
Þekking á Go-Pro Foris kostur
Mjög góð almenn tölvukunnátta skilyrði
Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
Hæfni til að miðla upplýsingum, vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
Frumkvæði, faglegur metnaður og nákvæmni í starfi nauðsynlegt
Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing stofnuð19. maí 2023
Umsóknarfrestur30. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Hæfni
FrumkvæðiInnleiðing ferlaMetnaðurSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur hjá Vélrænum búnaði
Isavia Reykjanesbær 11. júní Fullt starf

Verkefnastjóri á skrifstofu umhverfisgæða
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavík 9. júní Fullt starf

Viðskiptastjóri/Sölumaður
Logoflex ehf Kópavogur Fullt starf

FERÐASKRIFSTOFA - utanlandsferðir
Ferðaland Reykjavík Fullt starf

Sumarstörf fyrir háskólanema
Hagstofa Íslands Reykjavík 5. júní Sumarstarf (+2)

Tæknimanneskja í borholumælingum
Íslenskar orkurannsóknir 6. júní Fullt starf

Leiðtogi umhverfis og framkvæmda
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Leiðtogi Mosfellsveitna
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Skrifstofustjóri umbóta og þróunar
Mosfellsbær Mosfellsbær 16. júní Fullt starf

Mannvirkjahönnuður
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Reykjavík 7. júní Fullt starf

Stjórnandi hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Reykjavík 7. júní Fullt starf

Hagfræðingur
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Reykjavík 7. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.