Samgöngustofa
Samgöngustofa
Samgöngustofa

Sérfræðingur í skipatæknideild

Samgöngustofa leitar að einstaklingi í starf sérfræðings í skipatæknideild. Starfið er fjölbreytt, í alþjóðlegu umhverfi og felst í eftirliti með skipum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni starfsins er að yfirfara hönnun rafkerfa skipa til sæmræmis við rafmagns reglur og eftir atvikum framkvæma eftirlit og prófanir. Verkefnum starfsins fylgja samskipti við hönnuði, skipasmíðastöðvar á Íslandi og erlendis, útgerðir og skoðunaraðili skipa. Auk þátttöku í vinnu tengt orkuskiptum í sjávarútvegi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði. 
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Áhugi og forvitni til að læra.
  • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og geta unnið sjálfstætt og í hóp.
  • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð.
  • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. 
Auglýsing stofnuð15. maí 2024
Umsóknarfrestur27. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar