LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Sérfræðingur í sjálfbærni

LSR leitar að metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingi til að leiða framkvæmd á sjálfbærnistefnu sjóðsins. Starfið er víðtækt og nær til fjölbreyttra sjálfbærniverkefna sem tengjast fjárfestingum og rekstri sjóðsins. Starfið er á eignastýringarsviði og felur í sér náið samstarf við starfsfólk sviðsins sem og önnur svið sjóðsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innleiðing á sjálfbærnistefnu
  • Innleiðing verkefna í tengslum við sjálfbærnilöggjöf
  • Þátttaka í greiningu og mati á UFS þáttum við fjárfestingaákvarðanir
  • Þróun og umsjón með lykilmælikvörðum á sviði sjálfbærni
  • Umsjón með innri og ytri skýrslugjöf
  • Fræðsla og ráðgjöf um sjálfbærni innan sjóðsins
  • Umsjón annarra verkefna sem styðja við stefnu og áherslur í sjálfbærnimálum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi
  • Brennandi áhugi og þekking á sviði sjálfbærni og loftslagsmála
  • Þekking og reynsla af fjármálamörkuðum er kostur
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi
  • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði  og drifkraftur
  • Nákvæmni og skipulagshæfni
  • Framúrskarandi samskipta- og samvinnuhæfileikar og hæfni  til að miðla þekkingu
  • Greiningarhæfni og gagnrýnin hugsun
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í orði og riti
  • Góð kerfis- og tölvukunnátta

.

Auglýsing stofnuð28. janúar 2024
Umsóknarfrestur12. febrúar 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Engjateigur 11, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar