Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa

Ertu til í spennandi tækniverkefni?

Rio Tinto á Íslandi leitar að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings í rekstri veitukerfa.

Starfið felur meðal annars í sér að leysa úr vandamálum sem koma upp í daglegum rekstri, að veita tæknilega aðstoð og þróun á viðhaldi og búnaði.

Í þessu starfi færð þú tækifæri til að takast á við spennandi tæknilegar áskoranir og vinna að lausnum sem stuðla að öruggum og skilvirkum rekstri veitubúnaðar álversins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með loftræsti- og kælimiðilskerfum.
  • Endurbætur á búnaði veitukerfa.
  • Uppfærsla á búnaði veitukerfa.
  • Uppfærsla verklýsinga og verkáætlana.
  • Vinna við vélateikningar, utanumhald og skjölun.
  • Undirbúningur og eftirlit með framkvæmdum.
  • Samskipti við birgja og verktaka.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Verk- eða tæknifræðimenntun á vélasviði.
  • Iðnmenntun er kostur.
  • Þekking og reynsla af notkun CAD-hugbúnaðar.
  • Jákvæðni og góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð ásamt hæfni til að starfa í teymi.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í ræðu og riti.
Fríðindi í starfi
  • Frítt fæði í mötuneyti.
  • Heilsustyrkur.
  • Fæðingarorlofsstyrkur allt að 18 vikur á óskertum launum.
  • Velferðartorg.
  • Þátttaka í hlutabréfakaupum.
  • Öflugt þjálfunar- og fræðslustarf.
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar