Míla hf
Míla hf
Míla hf

Sérfræðingur í reikningshaldi

Míla leitar að lausnamiðuðum og öflugum einstaklingi í krefjandi og skemmtilegt starf í reikningshaldi. Míla er heildsöluaðili sem selur fjarskiptaþjónustu til fjarskiptafélaga á Íslandi - við veitum aðgang að Alnetinu og hver elskar ekki Alnetið? Við viljum skara fram úr og leggjum mikið upp úr gæðum og góðri þjónustu fyrir bæði starfsfólk og viðskiptavini.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla fjarhagsbókhalds og afstemmingar.
  • Umsýsla leigusamninga.
  • Þátttaka í gerð mánaðar- og ársuppgjöra. 
  • Umbótaverkefni á fjármálasviði.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun.
  • Reynsla af uppgjörsvinnu.
  • Reynsla af SAP er kostur en ekki skilyrði. 
  • Góð tölvufærni og gott vald á íslensku- og ensku.
  • Hæfni til að tileinka sér nýjungar og sjá ný tækifæri til að auka skilvirkni. 
  • Hæfni í samskiptum, jákvæðni, þjónustulund og geta til að vinna í teymi. 
  • Samviskusemi, áreiðanleiki, vandvirkni og öguð vinnubrögð. 
Fríðindi í starfi

Helstu kostir þess að starfa hjá Mílu: 

🔋 Miðlægar starfsstöðvar í Reykjavík með hleðslustæði  

🚲 Samgöngustyrkur til að styðja virka samgöngumáta  

🚿 Hjólageymsla með rafmagni og aðgangur að sturtum 

🥗 Mötuneyti á staðnum með salatbar og grænkerakostum 

💪 Metnaðarfullt starfsumhverfi með möguleika á starfsþróun  

🥳 Öflugt félagslíf á vegum starfsmannafélags og afþreyingarherbergi með billiard-borði 

Auglýsing birt30. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stórhöfði 22-30, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SAPPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Uppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar