
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Sérfræðingur í rafkerfum
Við leitum að öflugum hönnuði til að leiða hönnunarteymi rafkerfa í stórum verkefnum. Fagstjóri hönnunarteymis leiðir verkefnahóp og ber jafnframt ábyrgð á úrlausn flókinna verkefna, samræmingu við verkkaupa, skipulagningu verkefnavinnu og samvinnu við önnur teymi.
Starfið tilheyrir rafkerfa- og lýsingahópi á Byggingasviði. Verkefni sviðsins felast í hönnun flókinna mannvirkja, s.s. sjúkrahúsa, íþróttahúsa, flugstöðvabygginga, opinberra bygginga og skóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lykilhönnuður rafkerfa í flóknum mannvirkjum á Íslandi og erlendis
- Leiðir verkefnahóp og ber ábyrgð á hönnun rafkerfa
- Sinnir samskiptum við viðskiptivini varðandi faglega úrlausn verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf í rafmagns- eða hátækniverk- eða tæknifræði
- Reynsla af hönnun rafkerfa
- Reynsla í notkun hönnunar og teikniforrita, t.d. Revit
- Góðir leiðtogahæfileikar
- Góð færni í íslensku í tali og rituðu máli
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)
Sambærileg störf (9)

Machine Designer
Embla Medical | Össur

Senior Project Delivery Manager – Data Center Construction
Borealis Data Center ehf.

Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís

Hönnuður stjórnkerfa
Verkís

Rafmögnuð sumarstörf
Rarik ohf.

Sérfræðingur í stjórnkerfum
COWI

Verkefnastjórar í endurbótum aflstöðva á Norðurlandi
Landsvirkjun

Avionics Engineer
Icelandair

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn