Tryggingastofnun
Tryggingastofnun

Sérfræðingur í ráðgjöf um lífeyrismál

Býrð þú yfir mikilli þjónustulund og hefur áhuga á að ráðleggja lífeyrisþegum um réttindi? - þá ætti starf sérfræðings í lífeyrismálum að henta þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf og upplýsingamiðlun til viðskiptavina í síma og framlínu.
  • Skráning, mat og ákvarðanataka um lífeyrisréttindi.
  • Ritun bréfa vegna úrvinnslu mála.
  • Þróun gæðaferla og verklagsreglna.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf frá félagsvísindasviði eða annað háskólapróf sem nýtist í starfi.
  • Hæfni í greiningu, túlkun og framsetningu gagna.
  • Mjög gott vald á rituðu íslensku máli og góð enskukunnátta er kostur.
  • Mjög góð samskiptahæfni, lausnamiðuð hugsun og frumkvæði.
  • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur7. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hlíðasmári 11, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar