
American Style
American Style býður upp á fjölbreyttan og spennandi matseðil fyrir alla fjölskylduna. Í veitingastaðakeðjunni eru fjórir veitingastaðir á höfuðborgarsvæðinu, tveir í Reykjavík, einn í Hafnarfirði og einn í Kópavogi.
Staðirnir eru, eins og nafnið gefur til kynna, innblásnir að bandarískri fyrirmynd og American Style var brautryðjandi á íslenskum markaði þegar staðurinn var á meðal þeirra fyrstu til þess að bjóða gestum sínum fríar áfyllingar á gosdrykki. Þú getur alltaf treyst því að fá gæðahamborgara úr fyrsta flokks hráefni á American Style og góða stemmningu í stíl. Svo er eitt skemmtilegasta leikherbergið á landinu á American Style á Bíldshöfða.

Sérfræðingur í mannauðs- og gæðamálum
Starfslýsing – Sérfræðingur í mannauðs og gæðamálum
Leitum að öflugum og metnaðarfullum sérfræðingi í mannauðs og gæðamál til að ganga til liðs við okkur. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem býr yfir faglegri þekkingu, mikilli þjónustulund og framúrskarandi samskiptahæfni.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Umsjón með mannauðsmálum, þar á meðal ráðningum, fræðslu og ráðgjöf til stjórnenda
- Þátttaka í og eftirfylgni með gæðamálum, verklagsreglum og stöðugum umbótum
- Vinna með bókhaldskerfum og tengdum ferlum, m.a. launa- og kostnaðaryfirlitum
- Samskipti við innri og ytri hagsmunaaðila
- Þjónusta og ráðgjöf til starfsfólks með áherslu á fagmennsku og lausnamiðaða nálgun
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af mannauðsmálum
- Reynsla af eða þekking á gæðamálum
- Þekking á bókhalds og launakerfum
- Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni
- Mikil þjónustulund, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Persónulegir eiginleikar:
- Jákvætt viðmót og fagleg framkoma
- Lausnamiðuð hugsun og frumkvæði
- Geta til að vinna sjálfstætt sem og í teymi
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Sérfræðingur í mannauðsmálum á flugrekstrarsviði
Icelandair

Gæðafulltrúi
Matarstund

Spennandi starf í mannauðsdeild Ístaks
Ístak hf

Mannauðsráðgjafi hjá Mosfellsbæ
Mosfellsbær

Gæða- og framleiðslueftirlit - Selfoss
Steypustöðin

Sérfræðingur í gæðatryggingardeild (QA Specialist)
Kerecis

Sérfræðingur í mannauðsmálum
Hornsteinn ehf.

Gæðastjóri - Quality Manager
Sprotafyrirtæki - lækningatæki / Startup - medical devices

Gæðastjóri hjá Skólamat
Skólamatur