Klettur -  sala og þjónusta ehf
Klettur - sala og þjónusta ehf
Klettur -  sala og þjónusta ehf

Sérfræðingur í loftlausnum

Óskum eftir að ráða vélfræðing eða vélvirkja á verkstæði okkar í Klettagörðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreiningar, viðgerðir og viðhald á Ingersoll Rand loftpressum og loftveitum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vélfræðingur, vélvirki, bifvélavirki eða vanur vélaviðgerðum.
  • Ekki er gert ráð fyrir sérþekkingu búnaðar en það er kostur
  • Góð samskiptafærni og þjónustulund.
  • Íslensku og ensku kunnátta.
  • Almenn tölvukunnátta og að geta tileinkað sér tækninýjungar.
  • Stundvísi.
  • Ökuréttindi.
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur.
  • Afsláttur af vörum og þjónustu fyrirtækisins.
  • Íþróttastyrkur.
  • Sterkt og virkt starfsmannafélag. 
Auglýsing birt30. september 2024
Umsóknarfrestur21. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Klettagarðar 8-10 8R, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar