Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Sérfræðingur í launavinnslu

Öryggismiðstöðin leitar að jákvæðum, talnaglöggum og öflugum launafulltrúa í frábært teymi. Starfið er á sviði Fjármála og reksturs og er fullt starf.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Starfið er framtíðarstarf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Launavinnsla
  • Skil á skilagreinum til lífeyrissjóða, stéttafélaga og opinberra aðila
  • Skráning og frágangur launagagna
  • Aðstoð og ráðgjöf í málum tengdum mannauði til stjórnenda
  • Aðstoð í almennum bókunarstörfum
  • Þátttaka í umbótaverkefnum
  • Greiningavinna og úrvinnsla gagna
  • Önnur tilfallandi verkefni á fjármála- og rekstrarsviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • A.m.k. 3 ára starfsreynsla í launum eða bókhaldi er skilyrði
  • Viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun er kostur
  • Þekking á Business Central og/eða Navison er kostur
  • Þekking á Kjarna og Tímon er kostur
  • Þekking á Jafnlaunavottun kostur
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Jákvæðni og rík þjónustulund
  • Frumkvæði í starfi og umbótahugsun
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð þekking og færni í Excel
  • Íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur22. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar