
Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.

Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Við leitum að öflugum hönnuði til að leiða hönnunarteymi í lagna- og loftræsikerfum í stórum verkefnum. Fagstjóri hönnunarteymis leiðir verkefnahóp og ber jafnframt ábyrgð á úrlausn flókinna verkefna, samræmingu við verkkaupa, skipulagningu verkefnavinnu og samvinnu við önnur teymi.
Starfið tilheyrir lagna- og loftræsikerfahópi á Byggingasviði. Verkefni sviðsins felast í hönnun flókinna mannvirkja, s.s. sjúkrahúsa, íþróttahúsa, flugstöðvabygginga, opinberra bygginga og skóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Lykilhönnuður lagna- og loftræsikerfa, og vatnsúðakerfa í mannvirkjum á Íslandi og erlendis frá frumhönnun til verkloka
- Leiða verkefnahóp og ber ábyrgð á hönnun lagna-, loftræsi- og vatnsúðakerfa
- Sinnir samskiptum við viðskiptavini varðandi faglega úrlausn verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verkfræðimenntun eða önnur sambærileg tæknimenntun
- Minnst þriggja ára starfsreynsla við hönnun lagna- og/eða loftræsikerfa
- Haldgóð reynsla í notkun hönnunar og teikniforrita
- Reynsla af verkefnastjórnun kostur
- Þekking á BIM aðferðarfræði og notkun líkana við hönnun
- Gott vald á íslensku og ensku
- Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi
Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Experienced Car mechanic
No 22 ehf.

Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís

Sumarstörf 2026
Íslandsbanki

Ráðgjafi – Stefnumótun og rekstrarráðgjöf
Deloitte

Innkaupastjóri - Verkefnastjóri við opinber innkaup Nýs Landspítala ohf.
Nýr Landspítali ohf.

Gagna- og gervigreind Deloitte (AI & Data)
Deloitte

Rafmagnsverkfræðingur eða rafmagnstæknifræðingur í háspennu og orkumannvirkjum
Lota

Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra framkvæmda
Garðabær

Verkefnastjóri tækja og búnaðar - Nýr Landspítali
Nýr Landspítali ohf.

Sérfræðingur eldsneytis- og ofanvatnskerfa
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sumarstörf 2026 | Summer Jobs 2026
Embla Medical | Össur

Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur