
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Sérfræðingur í innheimtu
Við leitum að öflugum liðsmanni í hlutverk sérfræðings í innheimtu. Starfið felur í sér samskipti við ytri þjónustuaðila og sérfræðinga úr öðrum einingum innan VÍS ásamt öðrum fjölbreyttum verkefnum.
Viðkomandi mun tilheyra hópi starfsfólks fjármála og þarf að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði og fagmennsku í vinnubrögðum
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við ytri þjónustuaðila í innheimtumálum
Eftirlit með vanskilum
Úrvinnsla skilagreina og bókun greiðslna
Úrvinnsla á flóknum innheimtumálum (frávikum)
Afstemmingar og umsjón með innheimtu hjá fyrirtækjum
Önnur tilfallandi verkefni í fjármálum
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
Metnaður í því að gera sífellt betur og vinna að umbótum
Nákvæmni
Góð færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku
Þekking á SAP er kostur
Fríðindi í starfi
Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
Nýsköpunarumhverfi því við elskum hugrekki
Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur4. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Hæfni
AfstemmingFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSAPSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Litla KMS óskar eftir ritara í 50% starf
Litla Kvíðameðferðarstöðin Reykjavík Hlutastarf

Art Gallery - Sales Manager
Iurie I Fine Art Reykjavík (+1) Sumarstarf (+2)

Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag Kópavogur 16. júní Fullt starf (+1)

Tjónafulltrúi Smyril Line
Smyril Line Ísland ehf. Þorlákshöfn 22. júní Fullt starf

Ritari í afgreiðslu á velferðarsviði
Kópavogsbær Kópavogur 18. júní Fullt starf

Executive Assistant - Come Shape the Future
DTE Reykjavík 18. júní Fullt starf

Verkefnastjóri samfélagsuppbyggingar
Vesturbyggð Patreksfjörður 21. júní Fullt starf

Deildarstjóri Stjórnmálafræðideildar, Félagsvísindasvið HÍ
Félagsvísindasvið Háskóla Íslands Reykjavík 12. júní Fullt starf

Sérfræðingur í bókhald
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) Reykjanesbær 12. júní Fullt starf

Öflugur þjónustufulltrúi óskast
Eignarekstur ehf Garðabær Fullt starf

Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt Reykjavík 11. júní Fullt starf

Hugsar þú í lausnum og ert með skipulagið á hreinu?
Hópbílar Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.