Norðurál
Norðurál
Norðurál

Sérfræðingur í iðnstýringum

Norðurál leitar að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings í iðnstýringum. Verkefnin eru áhugaverð og krefjandi í lifandi starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi.

Starfið heyrir undir tæknisvið fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð

·       Uppbygging, viðhald og þróun iðnstýringa, skjákerfa og gagnagrunnskerfa

·       Stuðla að aukinni sjálfvirkni búnaðar og nýtingu upplýsinga frá iðnstýrikerfum

·       Tækniþjónusta varðandi iðnstýringar, skjákerfi og gagnagrunnskerfi

·       Samskipti við framleiðsludeildir

·       Samskipti við framleiðendur búnaðar

·       Þátttaka í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga eða nýfjárfestinga

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði/-tæknifræði

·       Sterk öryggisvitund, frumkvæði og fagleg vinnubrögð

·       Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar

·       Reynsla af rekstri eða hönnun iðnstýri- og skjámyndakerfa er kostur

·       Þekking á búnaði frá Allen Bradley æskileg

Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Grundartangahöfn lóð 12, 301 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.KerfishönnunPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar