Lota
Lota
Lota

Sérfræðingur í iðnstýrikerfum

Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í Lotu og því leitum við að liðsauka í frábæra stýriteymið okkar sem vinnur að skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum. Við leitum að einstaklingi með góða tækniþekkingu, sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna náið með samstarfsfólki við lausn verkefna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hönnun og forritun stjórn- og iðnstýrikerf (PLC, SCADA, HMI)
  • Þarfagreining og kerfisgreining
  • Aðstoð við gerð stjórnkerfisteikninga fyrir iðnstýrikerfi
  • Prófanir, mælingar og uppsetning stjórnkerfa á verkstað
  • Tæknileg ráðgjöf og stuðningur við viðskiptavini og samstarfsaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Verkfræði, tæknifræði eða iðnfræði 
  • Reynsla af iðnstýrikerfum, PLC forritun eða sambærilegum verkefnum er kostur
  • Samskiptakort í lagi
  • Lausnamiðuð og skipulögð vinnubrögð

 

Fríðindi í starfi

Við bjóðum upp á frábært samstarfsfólk

Tækifæri til þróunar og fræðslu

Samgöngustyrk, íþróttastyrk og stuðning við andlega heilsu

Sveigjanlegan vinnutíma

Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur30. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Guðríðarstígur 2-4 4R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)