TACTICA
TACTICA er upplýsingatæknifyrirtæki á íslenskum markaði í örum vexti sem sinnir fjölbreyttum störfum í tölvu- og vefþjónustu á fyrirtækjamarkaði.
Markmið TACTICA eru meðal annars að vera alhliða þjónustuaðili sinna viðskiptavina og veita þeim persónusniðna og góða þjónustu. TACTICA rekur hysingar.is sem er meðal stærstu hýsingaraðila á Íslandi og hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðarlausna.
Félagið var stofnað 2012 og höfum frá upphafi kappkostað að hafa vinalegt og gott starfsumhverfi.
Tæknimaður í vef- og hýsingardeild
Við erum að leita að okkur að auknum liðskrafti í vef- og hýsingarteymið okkar!
Mikil áhersla er lögð á hæfni viðkomandi til þess að vinna með samstarfsaðilum og viðskiptavinum og tryggja að öllum verkefnum sé skilað á farsælan og faglegan hátt.
Draumaumsækjandinn er vanur WordPress og PHP, ekki er verra að hafa þekkingu á öðrum forritunartungumálum
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti og ráðgjöf við viðskiptavini og samstarfsaðila
Aðstoð og vinna með samstarfsaðilum TACTICA
Samskipti við þjónustuaðila og birgja
Menntunar- og hæfniskröfur
Mikil þekking á WordPress
Reynsla af vefstörfum nauðsynleg
Mjög gott vald á íslensku og ensku, færni til að tjá sig í ræðu og riti
Góð skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Farsímaáskrift og nettenging
- Strangheiðarlegur heitur matur í hádeginu
- Orkudrykkir eða sódavatn, við eigum það allt!
Auglýsing birt7. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Fjarðargata 15A, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BakendaforritunPHPVefforritunVefsíðugerðVefumsjónWordPress
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Power Platform Sérfræðingur
ST2
Forritari/Hugbúnaðarsérfræðingur - Akureyri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar
Forritari í Microsoft .Net C#
Eignaumsjón hf
Forritari Microsoft SQL gagnagrunns
Eignaumsjón hf
Sérfræðingur í viðskiptagreind
Veitur
Automation developer
Evolv
Forritari í Dynamics 365 / Power Platform
Saga 365
Senior Tools Programmer
CCP Games
Tools Programmer
CCP Games
Sérfræðingur í markaðsmálum
Petmark
Front-end Engineer
Bókun / Tripadvisor
Software Developer
Rapyd Europe hf.