
Íslandsbanki
Hjá Íslandsbanka starfa um 700 manns. Við vinnum saman af eldmóði að lausnum fyrir viðskiptavini
með fagmennsku að leiðarljósi. Íslandsbanki hefur staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki
Velferðaráðuneytis. Við leggjum mikla áherslu á sjálfbærnimál og styðjum við heimsmarkmið
Sameinuðu þjóðanna.

Sérfræðingur í Húsnæðislánaþjónustu
Húsnæðislánaþjónusta Íslandsbanka leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hóp sérfræðinga hjá Húsnæðislánateymi bankans í tímabundið starf.
Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og hafa metnað og vilja til að veita viðskipavinum okkar úrvalsþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf til viðskiptavina vegna húsnæðislána, endurfjármögnunar og fasteignaviðskipta
Vinnsla greiðslumats
Þátttaka í lánaákvörðunum
Samskipti og þjónusta við fasteignasala
Sala á vörum bankans
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla af útlánum er kostur
Áhugi og þekking á fasteignamarkaði er kostur
Góð greiningarhæfni
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og drifkraftur
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur27. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Neyðarverðir
Neyðarlínan
Þjónusturáðgjafi í þjónustuveri
Bílaumboðið Askja
Brim hf. auglýsir eftir launafulltrúa
Brim hf.
Fræðslustjóri Alcoa Fjarðaáls
Alcoa Fjarðaál
Fulltrúi á fjármálasviði
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Rekstrarstjóri
Deluxe Iceland 
Forstöðumaður fjárstýringar
Landsvirkjun
Aðalbókari
Dagar hf.
Sölu- og þjónustufulltrúi í þjónustumóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Ísland...
Fjölbreytt bankaþjónusta og tæknileg aðstoð
Arion Banki
Sölufulltrúi í 80-100% starf
Fjällräven Verslun
Ráðgjafi á Egilsstöðum
SjóváMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.