66°North
66°North
66°North

Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun hjá 66°Norður

Hefur þú brennandi áhuga á hugbúnaðarþróun og tölvutækni og vilt vera hluti af öflugu IT-teymi sem styður bæði íslenskan og alþjóðlegan rekstur 66°Norður?

Við hjá 66°Norður leitum að metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi í starf Sérfræðings í hugbúnaðarþróun, sem hefur áhuga á að taka virkan þátt í þróun, viðhaldi og áframhaldandi uppbyggingu tæknilausna fyrirtækisins. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér bakendaforritun, ásamt full-stack verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun og viðhald á núverandi kerfum, lausnum og þjónustum fyrirtækisins
  • Val og innleiðing á tækni og verkferlum í takt við stefnu fyrirtækisins
  • Samvinna þvert á deildir í fjölbreyttum verkefnum
  • Þátttaka í daglegu þróunarferli
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi er krafa
  • Rík þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði og góð skipulagsfærni
  • Geta til að vinna sjálfstætt
  • Geta til að stýra fundum
  • Drifkraftur og áhugi á að tileinka sér nýjar aðferðir og tækni
  • Reynsla og þekking á Python development er krafa
  • Reynsla og þekking Docker / Docker Compose er krafa
  • Reynsla og þekking Linux og Windows umhverfi er krafa
  • Reynsla og þekking SQL gagnagrunnar og gagnavinnsla er krafa
  • Reynsla og þekking UI Path og Power Automate er kostur
  • Reynsla og þekking Django / Flask web services er kostur
  • Reynsla og þekking NGINX, APIs, JSON er kostur
  • Reynsla og þekking Git / GitHub er kostur
  • Þekking á ERP-kerfum (t.d. Dynamics AX) er kostur
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Miðhraun 11, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar