Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Sérfræðingur í hönnunareftirliti

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að sérfræðingi til starfa við hönnunareftirlit og forvarnir á starfssvæði slökkviliðsins. Meginhluti starfsins felst í eftirliti með hönnun brunavarna í mannvikjum og á lóðum auk skráningar og gagnavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Yfirferð hönnunargagna og umsagnir til byggingarfulltrúa um brunavarnir þeirra.

·         Skráningar og gagnaöflun vegna vinnslumála.

·         Samskipti við hönnuði, byggingafulltrúa og aðra málsaðila, bæði munnleg og skrifleg.

·         Leiðsögn og stuðningur vegna brunavarna einstakra mannvirkja.

·         Fagleg þróunarvinna á sviðinu.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. verkfræði, tæknifræði, arkitektúr eða byggingarfræði. Meistarapróf kostur.

·         Reynsla af brunahönnun og vinnu með byggingarreglugerð.

·         Góð færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í störfum        

·         Góð íslensku- og enskukunnátta, kunnátta í einu Norðurlandamáli kostur.

 

Fríðindi í starfi

Frítt aðgengi að World Class og sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu

Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur6. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ArkítektúrPathCreated with Sketch.ByggingafræðingurPathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar