Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Sérfræðingur í heimilislækningum óskast í Rangárþing

Heilbrigðisstofnun Suðurlands leitar að öflugum lækni í sitt lið. Á heilsugæslunni í Rangárþingi vinnur samhentur hópur af mjög hæfu og lausnamiðuðu starfsfólki að því markmiði að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar.

Um er að ræða spennandi vettvang í skemmtilegum hóp fyrir áhugasaman heilsugæslulækni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almennar heilsugæslulækningar og heilsuvernd 
  • Fræðsla til skjólstæðinga og aðstandenda
  • Vaktþjónusta
  • Þátttaka í verkefnum innan stofnunarinnar 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sem læknir 
  • Sérfræðileyfiréttindi eru æskileg en til greina kemur að ráða lækni sem ekki hefur öðlast sérfræðiréttindi 
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hæfni í tjáningu í ræðu og riti
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Áreiðanleiki, jákvæðni og árangursmiðað viðhorf 
Auglýsing birt2. október 2024
Umsóknarfrestur15. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsvegur 1, 850 Hella
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Læknir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar