Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands

Sérfræðingur í hagtölum um innflytjendur

Hagstofa Íslands leitar að sérfræðingi í að greina gögn og miðla tölum um innflytjendur á Íslandi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í starfinu felst að koma á reglulegum greiningum og miðlun hagtalna um innflytjendur á Íslandi meðal annars út frá lykilupplýsingum úr lífskjararannsókn Hagstofunnar, atvinnustöðu, menntun og tegund dvalarleyfa. Að auki felst í starfinu að sinna reglulegum gagnaskilum um innflytjendatölfræði til alþjóðastofnana og birtingu talna á grunni þessara gagna á vef Hagstofunnar. Starfið er unnið í nánu samstarfi við aðra sérfræðinga Hagstofunnar og utanaðkomandi notendur.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Markverð reynsla af greiningu og miðlun talnaefnis
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð
  • Reynsla af notkun SQL
  • Mikil R kunnátta
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Sjálfstæði og frumkvæði
  • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku

Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 21A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Samviskusemi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar