
Stoðir hf.
Stoðir hf. er fjárfestingarfélag, í meirihlutaeigu einkafjárfesta, sem fjárfestir til langs tíma og hefur virka aðkomu að fjárfestingum sínum

Sérfræðingur í greiningum
Stoðir hf. er fjárfestingarfélag í meirihlutaeigu einkafjárfesta sem fjárfestir til langs tíma á Íslandi og erlendis. Félagið er stór hluthafi í nokkrum af stærstu fyrirtækjum landsins og stefnir á skráningu í Kauphöll Íslands. Hjá Stoðum er lögð áhersla á fagmennsku og vönduð vinnubrögð en langtímamarkmið félagsins er að auka verðmæti hluthafa með virkri aðkomu og fjárfestingum í fáum, stórum verkefnum. Sjá nánar á www.stodir.is
Stoðir leita nú að sérfræðingi í greiningum í fjölbreytt og spennandi verkefni. Meðal verkefna eru greiningar á fjárfestingarkostum, framsetning á gögnum, gerð fjárfestakynninga og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærilegt
- Brennandi áhugi á greiningum og framsetningu gagna
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Öguð og nákvæm vinnubrögð
- Samskipta- og skipulagshæfni
- Mjög góð enskukunnátta
- Geta til að vinna undir álagi
Auglýsing birt9. maí 2025
Umsóknarfrestur21. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical

Deildarstjóri þjónustu- og framkvæmdadeildar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Fjármálastjóri
Umbra - þjónustumiðstöð stjórnarráðsins

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Viðskipta- og markaðsstjóri
Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar

Scientist – Development of fishing gear technology – two-year position
Hafrannsóknastofnun

Sérfræðingur við þróun á veiðarfæratækni
Hafrannsóknastofnun

Verkefnastjóri framleiðslu í jarðvinnu
Ístak hf

Sérfræðingur í tölfræði og gagnavinnslu
Krabbameinsfélag Íslands

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna
Norðurorka hf.

Verkfræðingur óskast á mannvirkjasvið
Norconsult ehf.