Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og vinnur að söfnun gagna, úrvinnslu og birtingu tölfræðilegra upplýsinga um landshagi Íslands og þjóðfélagsleg málefni.
Hjá Hagstofunni starfar öflugur hópur 125 starfsmanna. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt með sveigjanlegum vinnutíma og styttri vinnuviku. Boðið er upp á heilsustyrk fyrir þá sem hreyfa sig og samgöngustyrk fyrir þá sem nýta umhverfisvænan ferðamáta til vinnu. Virkt starfsmannafélag skipuleggur ýmsa viðburði fyrir starfsfólk.
Leiðarljós Hagstofunnar eru þjónusta – áreiðanleiki - framsækni.
Frekari upplýsingar um stofnunina má finna á vef Hagstofunnar www.hagstofa.is
Sérfræðingur í greiningu
Hagstofa Íslands leitar að sérfræðingi í spennandi verkefni spádeildar. Deildin greinir þróun efnahagsmála, gerir þjóðhagsspá og hefur umsjón með opinberri útgáfu hennar. Verkefni starfsins eru greining á efnahagsmálum, túlkun hagtalna og gerð og miðlun þjóðhagsspár Hagstofu Íslands. Starfið byggir á mikilli samvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Efnahagsgreiningar
-
Túlkun hagtalna
-
Aðkoma að spágerð
-
Skýrsluskrif og miðlun
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólagráða í hagfræði, framhaldsmenntun er kostur
-
Reynsla af greiningarstörfum er kostur
-
Þekking á hagrannsóknum
-
Góð kunnátta á gagnavinnsluhugbúnað er æskileg.
-
Góð þekking og mikill áhugi á efnahagsmálum
-
Hlutlægni og fagmennska
-
Samviskusemi, skipulögð vinnubrögð og frumkvæði
-
Mjög gott vald á mæltu og rituðu máli, bæði íslensku og ensku
-
Góð samskiptafærni
Auglýsing birt29. nóvember 2024
Umsóknarfrestur16. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 21A, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (11)
Deildarstjóri í launadeild
Fjarðabyggð
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Ert þú öflugur leiðtogi?
Seðlabanki Íslands
Drekadalur - Deildarstjórar
Reykjanesbær
Drekadalur - Kennarar
Reykjanesbær
Verkefnastjóri farsældar barna
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Sérfræðingur í viðskiptagreind
Veitur
Sérfræðingur í gagnasöfnum og greiningum
PwC
Financial Controller
Marel
Gagnagæðasérfræðingur á Gagnasviði Hagstofunnar
Hagstofa Íslands
Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg