Straumur
Straumur
Straumur

Sérfræðingur í greiðslulausnum

Straumur leitar að jákvæðum og þjónustumiðuðum sérfræðingi til að ganga til liðs við ört stækkandi teymi Straums. Sem sérfræðingur í greiðslulausnum munt þú gegna mikilvægu hlutverki við að innleiða posa- og greiðslulausnir Straums. Þú munt vinna með söluaðilum, sinna tæknilegri aðstoð og veita framúrskarandi þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vera í sambandi við söluaðila við að innleiða greiðslulausnir Straums á markaðnum.
  • Veita tæknilega aðstoð og leysa fjölbreytt verkefni þegar þau koma upp.
  • Fylgjast með tækninýjungum í heimi greiðslumiðlunar.
  • Vinna bakvaktir í greiðsluþjónustu og vera aðgengileg-/ur ef þörf skapast um kvöld og helgar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni til að veita hágæða þjónustu og lausnamiðað hugarfar.
  • Sterk skipulags- og samskiptahæfni.
  • Hæfni til að tileinka sér nýja þekkingu hratt.
  • Þekking á vefumsjónarkerfum og afgreiðslukerfum.
  • Reynsla af greiðslumiðlun og/eða færsluhirðingu er kostur.
  • Tæknilega innsýn og hæfni til að skilja og leysa tæknilegar áskoranir.
  • Njóta þess að vinna í hröðu, hópmiðuðu umhverfi.
  • Færni bæði í íslensku og ensku.
Auglýsing birt2. október 2024
Umsóknarfrestur13. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VefumsjónPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar