Mjólkursamsalan
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.
SÉRFRÆÐINGUR Í GÆÐATEYMI Á SELFOSSI
Við leitum að öflugum aðila í starf sérfræðings í gæðateymi á starfsstöð fyrirtækisins á Selfossi. Viðkomandi mun taka þátt í gæðastýringu, viðhaldi og uppfærslu á gæðakerfi MS.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með gæða- og öryggismálum í samræmi við lög, reglugerðir og staðla.
- Umsjón með gæðaeftirliti, umbótum og eftirfylgni.
- Undirbúningur og skipulagning innri úttekta til að tryggja að staðlar séu uppfylltir.
- Sjá um þriðju aðila úttektir.
- Greining gagna og ferla til að bera kennsl á tækifæri til umbóta.
- Þjálfun og fræðsla starfsfólks í tengslum við nýliðafræðslu, nýja ferla og gæðakerfi.
- Undirbúningur HACCP og gæðaráðsfunda.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í matvælafræði, líffræði eða annarri sambærilegri menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af gæðastjórnun og ferlaumbótum er kostur.
- Frumkvæði og hæfni til að vinna stjálfstætt sem og í teymi
- Góð tölvukunnátta skilyrði
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta.
Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur10. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaMjög góð
EnskaMjög góð
Staðsetning
Austurvegur 65, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)
Fagsviðsstjóri - aðskotaefni og aukefni í matvælum
Matvælastofnun
Fagsviðsstjóri - samræming eftirlits og HACCP
Matvælastofnun
Fagsviðsstjóri - neysluvatn og örverur
Matvælastofnun
Ábyrgðarhafi (QP)
Distica
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Compliance Auditor
PLAY
Verkefnastjóri, gæðatrygging og skráningar
Ísteka
Sérfræðingur í úttektum á stjórnkerfistöðlum
BSI á Íslandi ehf.
New Technologies Group-Scientist/Senior&Principal Scientist
Alvotech hf