Samgöngustofa
Samgöngustofa
Samgöngustofa

Sérfræðingur í flugöryggi

Samgöngustofa óskar eftir að ráða sérfræðing í skráningu, greiningu og úrvinnslu flugatvika, sem og ýmis flugöryggistengd verkefni í öryggis- og fræðsludeild sem er innan stjórnsýslusviðs stofnunarinnar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með rekstri gagnagrunns um flugatvik, þ.m.t. skráningu og greiningu gagna og miðlun upplýsinga um flugöryggi
  • Umsjón með flugöryggisáætlun Íslands og verkefnaáætlun hennar
  • Annast samskipti við innlendar og alþjóðlegar stofnanir og fyrirtæki í flugtengdum rekstri varðandi málaflokkinn.
  • Önnur flugöryggistengd verkefni í öryggis- og fræðsludeild.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun og/eða önnur menntun á sviði flugs sem nýtist í starfi 
  • Reynsla í málefnum er varða flug er æskileg
  • Góð þekking á flugöryggismálum er æskileg
  • Góð þekking á töflureiknum og gagnavinnslu er skilyrði
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
  • Reynsla af áætlanagerð og/eða öryggisstjórnun er kostur
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð við framsetningu efnis æskileg
  • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum er skilyrði 
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur6. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ármúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar