
EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.

Sérfræðingur í byggingum - Norðurland
EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi í burðarvirkjahönnun. Hér er einstakt tækifæri fyrir áhugasaman aðila að koma að mótun og þróun þjónustu og þekkingar á sviði burðarvirkjahönnunar.
Um er að ræða starf á Norðurlandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hönnun bygginga
Gerð útboðsgagna og verklýsinga
Gerð kostnaðaráætlana
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun í byggingarverkfræði, byggingatæknifræði eða byggingafræði
Reynsla af burðarvirkjahönnun er kostur
Reynsla af notkun hönnunarforrita
Þekking á Revit eða sambærilegum hugbúnaði
Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og rit.
Kunnátta í Norðurlandamáli er kostur
Auglýsing stofnuð16. september 2022
Umsóknarfrestur25. september 2022
Starfstegund
Staðsetning
Glerárgata 32, 600 Akureyri
Hæfni
Byggingafræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Tæknifólk á Norðurlandi
Mannvit 
Tæknimaður í verkefnastjórnun
Steypustöðin
Skapandi fólk
Nordic Office of Architecture ehf arkite...
Deildarstjóri umsjónardeildar á Vestursvæði
Vegagerðin
Starfsstöðvarstjóri á Norðurlandi
Mannvit 
Verkefnastjóri aðgengismála
Umhverfis- og skipulagssvið
Verkstjóri í fjölbreyttum viðhaldsverkefnum
Höfuðborgarsvæðið
Smiðir /Carpenters
Höfuðborgarsvæðið
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Viltu verða verkefnastjóri í fagteymi verkefnastjórnunar?
EFLA hf
Eru innivist, sjálfbærni og umhverfisvottanir þér mikilvægar
EFLA hf
Hefur þú áhuga á að bæta viðhald bygginga?
EFLA hfMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.