EFLA hf
EFLA hf
EFLA er leiðandi þekkingarfyrirtæki sem veitir fjölbreytta þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hjá EFLU starfa um 400 starfsmenn í samstæðu fyrirtækisins á Íslandi og erlendis. EFLA hefur á að skipa mjög hæfu og reynslumiklu fagfólki á fjölmörgum sviðum. Sameiginlegt markmið þess er að auka virði fyrir viðskiptavinina með því að veita bestu mögulegu þjónustu og lausnir.
EFLA hf

Sérfræðingur í byggingum - Norðurland

EFLA leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérfræðingi í burðarvirkjahönnun. Hér er einstakt tækifæri fyrir áhugasaman aðila að koma að mótun og þróun þjónustu og þekkingar á sviði burðarvirkjahönnunar.

Um er að ræða starf á Norðurlandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Hönnun bygginga
Gerð útboðsgagna og verklýsinga
Gerð kostnaðaráætlana
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun í byggingarverkfræði, byggingatæknifræði eða byggingafræði
Reynsla af burðarvirkjahönnun er kostur
Reynsla af notkun hönnunarforrita
Þekking á Revit eða sambærilegum hugbúnaði
Framúrskarandi hæfni í samskiptum og samvinnu
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og rit.
Kunnátta í Norðurlandamáli er kostur
Auglýsing stofnuð16. september 2022
Umsóknarfrestur25. september 2022
Starfstegund
Staðsetning
Glerárgata 32, 600 Akureyri
Hæfni
PathCreated with Sketch.Byggingafræðingur
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.