Íslandsbanki
Íslandsbanki
Íslandsbanki

Sérfræðingur í bakvinnslu

Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og nákvæmum liðsfélaga til þess að slást í öflugan hóp í bakvinnslu séreignasparnaðar.

Bakvinnsla séreignasparnaðar tilheyrir deildinni Greiðslumiðlun sem er hluti af Viðskiptaumsjón á fjármálasviði bankans.

Viðkomandi þarf að vera áhugasamur um lífeyrismál og hafa metnað til að ná árangri í starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráningar og afstemmingar
  • Umsýsla með dánarbúum
  • Eftirfylgni, umsýsla og innheimta á ógreiddum skilagreinum
  • Útgreiðsla lífeyris, kröfulýsingar og skil á staðgreiðslu
  • Vinnslu við birtingu yfirlita
  • Samskipti við innri og ytri aðila
  • Gæða- og umbótaverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
  • Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð
  • Þjónustulipurð og samskiptahæfni
  • Góð tölvukunnátta og skipulagshæfni
  • Hæfni til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni
  • Færni við að leysa verkefni og sjá leiðir til einföldunar og skilvirkni
  • Þekking og reynsla af notkun Kríu lífeyriskerfis kostur
Auglýsing birt2. október 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar