
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Sérfræðingur í áhættustýringu
VÍS leitar að metnaðarfullum sérfræðingi í áhættustýringu en félagið er hluti af samstæðu Skaga ásamt Fossum fjárfestingabanka og Íslenskum verðbréfum eignastýringarfélagi.
Við bjóðum upp á framúrskarandi vinnuumhverfi með frábæru samstarfsfólki og tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útreikningur ýmissa áhættu- og tryggingamælikvarða
- Verkefni með tryggingastærðfræðingi
- Gerð og þróun sjálfvirkra reikniverka, ferla og gagnalíkana
- Framkvæmd áhættugreininga, álagsprófa og áhættumata
- Gerð áhættuskýrslna, bæði innanhúss og til eftirlitsaðila
- Þátttaka í innri nefndum
- Samskipti við stjórnendur og eftirlitsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. stærðfræði, tölvunarfræði eða verkfræði
- Þekking og reynsla í greiningu gagna og forritun, t.d. R, python
- Reynsla af notkun gagnagrunna
- Hæfni í að greina tölulegar upplýsingar og setja þær fram með skipulögðum hætti
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, drifkraftur og skipulagshæfni
Fríðindi í starfi
- Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
- Frábært mötuneyti
- Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
- Nýsköpunarumhverfi því við elskum hugrekki
- Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
- Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Auglýsing birt10. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Planning Staff
PLAY

Sérfræðingur á sviði samgangna
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Sérfræðingur í áhættustýringu
Fossar fjárfestingarbanki hf.

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Verkefnisstjóri í tölfræðiúrvinnslu í nemendaskrá
Háskóli Íslands

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Áhættu- og fjárstýringastjóri Kópavogsbæjar
Kópavogsbær

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Gallup - Greiningarsvið
Gallup

Electrical Engineer
Teledyne Gavia ehf.