Sensa ehf.
Sensa ehf.
Sensa ehf.

Sérfræðingur á sviði fjármála og mannauðs - Töluglögg og tilfinningagreind manneskja óskast!

Við hjá Sensa erum að leita að reyndum og metnaðarfullum einstaklingi með mikla greiningarhæfni og góða færni í mannlegum samskiptum. Um er að ræða stöðu sem heyrir bæði undir mannauðs- og fjármálasvið.

Helstu verkefni og ábyrgð

Fjármálasvið:

  • Almenn bókhaldsstörf, afstemmingar og eftirfylgni 
  • Mánaðarleg uppgjör 
  • Samskipti við viðskiptavini og birgja 
  • Önnur tilfallandi verkefni 

Mannauðssvið: 

  • Aðstoð við ráðningar og móttöku nýrra starfsmanna 
  • Utanumhald um námskeið og endurgreiðslur frá stéttarfélögum 
  • Ferðabókanir starfsfólks 
  • Skráning og viðhald upplýsinga í ýmsum kerfum tengdum mannauðssviði 
  • Ráðgjöf og stuðningur við starfsmenn og stjórnendur 
  • Önnur tilfallandi verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi 
  • Starfsreynsla á sviði mannauðs- og/eða fjármála
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum 
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð  
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi  
  • Góð almenn tölvukunnátta og færni í Excel 
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur fyrir þá sem kjósa annan ferðamáta en einkabílinn 
  • Heilsueflingarstyrkur
  • Hjólageymsla, líkamsræktar- og sturtuaðstaða 
  • Fyrsta flokks mötuneyti 
  • Sveigjanlegur vinnutími og möguleikar á fjarvinnu 
Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur14. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lyngháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar