S.Guðjónsson
S.Guðjónsson er rótgróið innflutningsfyristæki á raf-, lýsinga- og tölvulagnasviði en fyrirtækið var stofnað árið 1958.
S. Guðjónsson þjónar breiðum hópi viðskiptavina. Þar eru helstir rafverktakar og rafvirkjar, rafhönnuðir, arkitektar og iðnhönnuðir en einnig eru ýmis stórfyrirtæki í hópi viðskiptavina sem og einstaklingar.
Hjá fyrirtækinu starfa 14 starfsmenn auk stoðdeildar, en fyrirtækið er hluti af Fagkaupum þar sem auk S. Guðjónssonar eru fyrirtækin Johan Rönning, Sindri, Áltak, Vatn og Veitur, KH Vinnuföt, Fossberg, Þétt byggingalausnir, Hagblikk og Varma og Vélaverk
Fyrirtækið hefur verið í hópi Fyrirmyndar Fyrirtækja í vinnumarkaðskönnun VR 9 ár í röð.
Sérfræðingur á lýsingasviði S. Guðjónsson
S.Guðjónsson leitar að hæfileikaríkum, þjónustuliprum og metnaðarfullum sérfræðing í verslun okkar að Smiðjuvegi 3.
Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf á sviði lýsingar í glæsilegustu verslun landsins með raf og lýsingarbúnað.
Um að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi.
Um framtíðarstarf er að ræða og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta
- Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla í lýsingahönnun er kostur
- Menntun og reynsla í innanhúshönnun er kostur
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Rík þjónustulund
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af sölustörfum
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur
Samgöngustyrkur
Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur22. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 3, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Við leitum að snillingum í fullt starf og í hlutastarf!
King Kong ehf.
Afgreiðsla í verslun
S4S
Er AIR Smáralind að leita að þér?
S4S - AIR
Sölu- og þjónusturáðgjafar
Nova
Ritari og þjónustufulltrúi
BSV ehf
Ráðgjafi á sölu og þjónustusviði
Rekstrarvörur ehf
Sölufulltrúi - fullt starf
Dorma
Góð störf í boði á Olís Hellu
Olís ehf.
Verkefnastjóri
Ebson
Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.