
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Sérfræðingur á Hönnunarsafn Íslands
Hönnunarsafn Íslands auglýsir til umsóknar starf sérfræðings safneignar. Í starfinu felst skráning safngripa, umsjón með safnkosti og varðveislurýmum safnsins ásamt því að miðla á skapandi hátt þessari áhugaverður hlið safnsins.
Leitað er að lausnamiðuðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á safnastarfi og hönnun.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með safnkosti og varðveislurými safnsins
Skráning á safnkosti í Sarp skráningarkerfi
Eftirlit og umsjón með aðstæðum í sýningasölum
Miðlun safnkosts á samfélagsmiðlum
Svörun fyrirspurna
Þátttaka í gerð sýninga
Önnur verkefni sem safnstjóri felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Óskað er eftir einstaklingi með háskólapróf og reynslu sem tengist starfssviði safnsins
Reynsla af safnastarfi æskileg
Reynsla af skráningu í skráningarkerfi æskileg
Góð almenn tölvufærni og gott vald á upplýsingatækni og miðlun
Vandvirkni, nákvæmni, sjálfstæði, útsjónarsemi og góð þjónustulund
Góðir samskipta- og skipulagshæfileikar
Góð færni í íslensku og ensku
Hugmyndaauðgi varðandi miðlun safnkosts
Auglýsing stofnuð12. janúar 2023
Umsóknarfrestur29. janúar 2023
Starfstegund
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (11)

Deildarstjóri fasteigna hjá Garðabæ
Garðabær Garðabær 13. feb. Fullt starf

Sérfræðingur á Bókasafn Garðabæjar
Garðabær Garðabær 13. feb. Hlutastarf

Leikskólafulltrúi óskast til Garðabæjar
Garðabær Garðabær 13. feb. Fullt starf

Starf á heimili ungrar konu
Garðabær Garðabær 5. feb. Hlutastarf (+1)

Starfsmenn á heimili fatlaðs fólks
Garðabær Garðabær 5. feb. Fullt starf (+1)

Íslenskukennari óskast í Sjálandsskóla
Garðabær Garðabær 31. jan. Hlutastarf

Umsjónarmaður frístundaheimilis
Garðabær Garðabær 27. jan. Fullt starf

Leikskólinn Akrar - leikskólakennari
Garðabær Garðabær 31. jan. Fullt starf

Leikskólinn Akrar - deildarstjóri
Garðabær Garðabær 31. jan. Fullt starf

Laust afleysingastarf í Miðgarði Garðabæ
Garðabær Garðabær 27. jan. Tímabundið (+1)

Starfsfólk óskast í Garðahraun
Garðabær Garðabær 3. feb. Hlutastarf
Sambærileg störf (12)

Eyrarskjól Ísafirði - aðstoðarmanneskja
Hjallastefnan leikskólar ehf. (+1) 6. feb. Tímabundið (+1)

Sérfræðingur í samfélagsmiðlum
Digido Reykjavík 12. feb. Fullt starf

Sérfræðingur í netmarkaðssetningu
Digido Reykjavík 12. feb. Fullt starf

Google Ads sérfræðingur
Digido Reykjavík 12. feb. Fullt starf

Móttaka / Reception
Hotel Kriunes 15. feb. Fullt starf

Markaðssérfræðingur hjá Póstinum
Pósturinn Reykjavík 5. feb. Fullt starf (+1)

Móttökuritari - Heilsugæslan Mjódd
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 3. feb. Fullt starf

Gjaldkeri
Endurvinnslan Reykjavík 6. feb. Hlutastarf

Skrifstofustarf
Spektra Reykjavík 9. feb. Hlutastarf (+1)

Samfélagsmiðlafulltrúi
Markend ehf. Reykjavík 9. feb. Fullt starf

Shift manager | Vaktstjóri
City Car Rental Reykjanesbær Fullt starf

Móttökufulltrúi
Útlendingastofnun Kópavogur 30. jan. Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.