
Löggiltir endurskoðendur ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf. leggja áherslu á að tryggja faglega og persónulega þjónustu í hæsta gæðaflokki. Það er markmið okkar að vinna og störf okkar fyrir viðskiptavini séu unnin af heilindum og skapi þeim ávinning sem nýtist þeim við að ná markmiðum sínum.Við leggjum mikla áherslu á endurmenntun starfsmanna og stöðuga þekkingaröflun.

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf auglýsa eftir áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum til starfa í bókhalds- og/eða uppgjörsvinnu. Við leitum að einstaklingum sem eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt og sem búa yfir reynslu af uppgjörum eða bókhaldi og annarri viðskiptaþjónustu. Bæði fullt starf og hlutastarf kemur til greina. Sveigjanlegur vinnutími.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla og afstemming bókhalds
- Önnur viðskiptaþjónusta, þmt. laun- og virðisaukaskattsskil fyrir rekstraraðila
- Ársreikningagerð og skattframtalsgerð lögaðila
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæði í starfi, vandvirkni og fagleg vinnubrögð
- Reynsla í bókhaldi og/eða uppgjörsvinnu
- Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun er kostur
- Þekking á helstu bókhaldskerfum og almenn tölvuþekking
- Áhugi á að verða framúrskarandi á þínu sviði er mikilvægur kostur
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími.
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FagmennskaSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari
KFUM og KFUM á Íslandi

Við erum að ráða í áhættu-og gæðadeild Deloitte
Deloitte

Bókari og Uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

Sérfræðingur í bókhaldi
Activity Stream

Launafulltrúi
Festi

Forstöðumaður sölu og þjónustu
Dineout ehf.

Mannauðsfulltrúi
Garðheimar

Sérfræðingur í Hagdeild
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur á fjármálasviði - bókhald
First Water

Gjaldkeri - Innheimtufulltrúi
Avis og Budget

Bókari með reynslu – Taktu þátt í vexti og þróun
Langisjór | Samstæða