
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Starfsemi okkar er fjölbreytt og er markmið okkar að sinna forvörnum og útkallsþjónustu á þjónustusvæði okkar sem nær yfir öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Við sinnum slökkvistarfi skv. lögum um brunavarnir, sjúkraflutningum á svæðinu, almannavörnum, björgun úr sjó, vötnum og utan alfaraleiða ásamt öflugu eldvarnaeftirliti. Starfsfólk okkar er tæplega 200 staðsett á fjórum slökkvistöðum, en á starfssvæði okkar býr 63% allra landsmanna.
Sérfræðingar á skrifstofu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að þjónustulunduðum, jákvæðum og áhugasömum einstaklingum til að sinna fjölbreyttum verkefnum á skrifstofu slökkviliðsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða fjölbreytt stoðþjónustustörf sem annarsvegar snúa að gæðamálum og skjalamálum og hins vegar að umsjón forvarnaverkefna slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, auk ýmissa tilfallandi verkefna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám á háskólastigi sem nýtist í starfi
- Menntun eða reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu eða af verkefnastjórnun er kostur
- Mjög gott vald á íslensku, bæði rituðu og töluðu máli
- Haldbær kunnátta í ensku
- Skipulagsfærni
- Frumkvæði og framtakssemi
- Góð samskipta- og samvinnuhæfni
- Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing stofnuð14. nóvember 2023
Umsóknarfrestur3. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptastjóri fyrirtækjasölu Símans
Síminn
Starfsmaður á tæknideild/aðstoðarmaður Skipulags og bygginga
Bolungarvíkurkaupstaður
Reikningagerð
Íslenska gámafélagið
Verkefnastjóri birgðahalds
Norðurorka hf.
Viðskiptaeftirlit óskar eftir liðsauka
Arion banki
Gæðastjóri í matvælavinnslu
Ægir sjávarfang
Fagstjóri fráveitu
Norðurorka hf.
Við leitum að þjónusturáðgjöfum í þjónustumiðju trygginga
Arion banki
Perlan leitar að bókara með reynslu!
Perlan 
Sérfræðingur í launadeild Kópavogsbæjar
Kópavogsbær
Sérfræðingur í innheimtu
Festi
Viðskiptastjóri bíla- og tækjafjármögnunar
Arion banki