Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Sérfræðingar á skrifstofu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að þjónustulunduðum, jákvæðum og áhugasömum einstaklingum til að sinna fjölbreyttum verkefnum á skrifstofu slökkviliðsins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Um er að ræða fjölbreytt stoðþjónustustörf sem annarsvegar snúa að gæðamálum og skjalamálum og hins vegar að umsjón forvarnaverkefna slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, auk ýmissa tilfallandi verkefna. 

Menntunar- og hæfniskröfur

-          Nám á háskólastigi sem nýtist í starfi

-          Menntun eða reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu eða af verkefnastjórnun er kostur

-          Mjög gott vald á íslensku, bæði rituðu og töluðu máli

-          Haldbær kunnátta í ensku

-          Skipulagsfærni

-          Frumkvæði og framtakssemi

-          Góð samskipta- og samvinnuhæfni

-          Sjálfstæð vinnubrögð

Auglýsing stofnuð14. nóvember 2023
Umsóknarfrestur3. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar