Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í lungnasjúkdómum. Starfið veitist frá 1. janúar 2025 eða eftir samkomulagi. Um fullt starf er að ræða. Lægra starfshlutfall samkvæmt nánara samkomulagi getur þó komið til greina. Við lungna- og svefnlækningar starfar metnaðarfullt teymi og sinnir fjölbreyttum verkefnum.
Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd sjúklinga okkar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við sjúklinga á legudeildum og gjörgæslu
- Göngu- og dagdeildarþjónusta. Um er að ræða mjög fjölbreytt viðfangsefni. Meðal verkefna eru millivefssjúkdómar, erfiður astmi, greining lungnakrabbameina, svefntruflanir, meðferð með öndunarvélum, lungnaígræðslur og lokastigs teppusjúkdómar
- Inngrip: Berkjuspeglanir, brjóstholsástungur og áreynslupróf
- Svefn: Úrlestur svefnrannsókna, meðferðarráðleggingar og innstilling á svefnöndunartækjum og eftirlit
- Þátttaka í vaktþjónustu lungnalækna
- Þátttaka í bráðaþjónustu á vegum almennra lyflækninga í samráði við yfirlækni lungnalækninga, þ.m.t. vaktþjónustu
- Þátttaka í kennslu læknanema, sérnámsgrunnlækna og sérnámslækna
- Þátttaka í rannsóknarstarfi
- Þátttaka í öðrum verkefnum í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum og lungnalækningum
- Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum og lungnalækningum
- Reynsla af kennslu og rannsóknum
- Hæfni og geta til að starfa í teymi heilbrigðisstarfsmanna
- Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Auglýsing birt25. september 2024
Umsóknarfrestur17. október 2024
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (36)
Yfirlæknir blóðlækninga
Landspítali
Almennir læknar óskast á sýkla- og veirufræðideild Landspítala (SVEID)
Landspítali
Viltu vinna sem jafningi í geðþjónustu Landspítala?
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á myndgreiningardeild
Landspítali
Málastjóri með heilbrigðismenntun á Laugarási meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Sjúkraliðar óskast á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á bráðaþjónustu kvennadeilda
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á skrifstofu meinafræðideildar
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Geðgjörgæslu
Landspítali
Íþróttamenntað starfsfólk óskast í geðþjónustu
Landspítali
Starfsmaður í Hljómafli, tónsmiðju á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á verkjamiðstöð
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild
Landspítali
Næringarfræðingur
Landspítali
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali
Sambærileg störf (6)
Yfirlæknir blóðlækninga
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Sérfræðingur í heimilislækningum óskast í Rangárþing
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Yfirlæknir óskast á heilsugæsluna í Rangárþingi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali