
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í þvagfæraskurðlækningum
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í þvagfæraskurðlækningum. Starfshlutfall er 60% og veitist starfið frá 1. janúar 2024 eða eftir nánara samkomulagi.
Við þvagfæraskurðlækningar starfar öflugur hópur sérfræðilækna í þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni, m.a. þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum
Umsjón með greiningu, meðferð og eftirlit sjúklinga með nýrnasteina með nýrnasteinateyminu
Umsjón með greiningu, skurðmeðferð eftirlit sjúklinga með nýrnakrabbamein með nýrnateyminu
Umsjón með greiningu, meðferð og eftirlit sjúklinga með vandamál í þvagblöðru
Þátttaka í samningsbundinni þjónustu deildarinnar við sjúkrahús utan höfuðborgarsvæðis
Þátttaka í kennslu og rannsóknarvinnu í samráði við yfirlækni sérgreinar
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í þvagfæraskurðlækningum
Staðgóð reynsla í meðferð góð- og illkynja þvagfærasjúkdóma
Staðgóð reynsla í meðhöndlun nýrnasteina með steinbrjót eða speglunartækni
Staðgóð reynsla í meðhöndlun nýrnakrabbameins með skurðarþjarka og kviðsjártækni, bæði róttækt brottnám og hlutabrottnám sem og opnum aðgerðum
Staðgóð reynsla í meðhöndlun vandamála í þvagblöðru svo sem Botox meðferð og TVT aðgerðir
Staðgóð reynsla í speglunaraðgerðum á þvagblöðru
Faglegur metnaður og skipulögð vinnubrögð
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Reynsla í kennslu og vísindavinnu
Auglýsing stofnuð12. september 2023
Umsóknarfrestur2. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Heilbrigðisritari / skrifstofustarf á verkjamiðstöð Landspít...
Landspítali
Skrifstofumaður/ heilbrigðisritari - móttaka geðþjónustu Hri...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf réttar- og öryggisgeðdeild á K...
Landspítali
Læknar í sérnámsgrunni á Íslandi
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjarta-, lungna- og augnsk...
Landspítali
Gagnastefnustjóri - Data Strategy Manager
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á kvenlækningadeild 21A
Landspítali
Skrifstofumaður óskast á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Komdu í lið með okkur á dagdeild barna
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild
Landspítali
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Spennandi starf í lyfjaframleiðslu fyrir jáeindaskanna
Landspítali
Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjatæknum til starfa
Landspítali
Lyfjaþjónusta auglýsir eftir starfsfólki í sjúkrahúsapótek L...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 2.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á bráðadagdeild lyflækninga C2 Fos...
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala
Landspítali
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landakoti - Hefur þú áhuga á öldrunarsjúkra...
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í réttarlæknisfræði
Landspítali
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði - Sérnámsstöður lækna á Landspíta...
Landspítali
Sérnámsstöður lækna í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP) - á Landspít...
Landspítali
Sérnámsstöður í háls- nef og eyrnalækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í kjarnanámi í skurðlækningum - á Landspítala...
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum - Landspítala og Rey...
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum Landspítala og sjúkrahúsinu á...
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum - Sérnámsstöður lækna á Lands...
Landspítali
Sérnámsstöður í barna- og unglingageðlækningum á Landspítala
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum - Sérnámsstöður lækna...
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
LandspítaliSambærileg störf (12)

Framkvæmdastjóri lækninga - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í heimilislækningum - Heilsugæslan Árbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðingur í heimilislækningum -Seltjarnarnesi og Vesturbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérnámslæknar í heimilislækningum - HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Kennslustjóri sérnáms í almennum lyflækningum
Landspítali
Heimilislæknir
Heilsugæslan Kirkjusandi
Yfirlæknir lyflækninga krabbameina á Landspítala
Landspítali
Heilsuvernd leitar að sérfræðingi í öldrunarlækningum
Heilsuvernd
HSU óskar eftir að ráða háls-, nef- og eyrnalækni
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Sérnámstöður í öldrunarlækningum á Landspítala og Sjúkrahúsi...
Landspítali
Taugalæknir - Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæslan Heilsuvernd óskar eftir að ráða heimilislækni
Heilsuvernd Heilsugæsla - UrðarhvarfiMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.