
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í hjartalækningum
Laus er til umsóknar staða sérfræðilæknis í hjartalækningum. Við sérgreinina starfa um 25 sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans.
Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar.
Starfshlutfall er 60%. Starfið veitist frá 1. mars 2024 eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna á legu-, dag- og göngudeildum ásamt vaktþjónustu við hjartadeild
Vinna við almenn störf innan hjartalækninga
Vinna við uppbyggingu á sérhæfðri göngudeild fyrir arfgenga hjartasjúkdóma
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni og forstöðumann fræðigreinarinnar hjartalæknisfræði innan Háskóla Íslands
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í hjartalækningum
Breið þekking og reynsla í almennum hjartalækningum
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Auglýsing stofnuð20. nóvember 2023
Umsóknarfrestur11. desember 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (46)

Hjúkrunarfræðingur á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Innköllunarstjóri óskast í dagvinnustarf á göngudeild þvagfæ...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt og spennandi verkefni
Landspítali
Verkefnastjóri á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á lungnadeild
Landspítali
Sjúkraliði/ sjúkraliðanemi á dag- og göngudeild blóð-og krab...
Landspítali
Starfsmaður á hjartarannsóknarstofu Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarnemi með áhuga á geðhjúkrun? Spennandi tækifæri á m...
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi stör...
Landspítali
Lyfjafræðingur óskast í öflugt teymi Lyfjaþjónustu Landspíta...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Spennandi starf á lungnadeild
Landspítali
Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali
Yfirlæknir endurhæfingarhluta öldrunarlækningadeildar Landsp...
Landspítali
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga Land...
Landspítali
Nýliðamóttaka
Landspítali
Geislafræðingur á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á barnalækningum?
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á móttökugeðdeild 33C Landspítala
Landspítali
Sérfræðilæknir í hjartalækningum/ hjartaþræðingar
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun taugasjúklinga
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á öldrunarlækningadeildum Land...
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu Landspítala
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Tímavinna á Landspítala
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri skilunardeildar
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalæknin...
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala við Hringbraut
Landspítali
Leitum að samstarfsfólki í teymi geðlækna á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingar á geðsviði
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá...
Landspítali