
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í barna- og unglingageðlækningum á BUGL
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í barna- og unglingageðlækningum á barna- og unglingageðdeild (BUGL) Landspítala.
Á er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn að 18 ára aldri. Unnið er í þverfaglegum teymum og í samvinnu við aðrar stofnanir.
Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Starfið veitist frá 1. júní 2022 eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þátttaka í þverfaglegri vinnu teyma á BUGL.
Þátttaka í þverfaglegu teymi barna og unglinga sem upplifa misræmi milli kynvitundar sinnar og þess kyns sem þeim var úthlutað við fæðingu
Þátttaka í gæða- og umbótastarfi BUGL
Þátttaka í kennslu- og visindavinnu í samráði við yfirlækni
Bakvaktir sérfræðilækna á BUGL
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenkt sérfræðileyfi í barna- og unglingageðlækningum
Þekking og reynsla á meðferð barna- og unglinga sem upplifa misræmi milli kynvitundar og þess kyns sem þeim var úthlutað við fæðingu.
Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Hreint sakavottorð
Auglýsing stofnuð12. maí 2022
Umsóknarfrestur23. maí 2022
Starfstegund
Staðsetning
Dalbraut 12, 105 Reykjavík
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (38)

Verkefnastjóri heilbrigðistækni á þróunarsviði Landspítala
Landspítali Reykjavík 15. júní Fullt starf

Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali Reykjavík 16. júní Hlutastarf

Yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar
Landspítali Reykjavík 3. júlí Fullt starf

Hjúkrunarfræðingur á vöknun í Fossvogi
Landspítali 16. júní Hlutastarf

Lyfjaþjónusta Landspítala óskar eftir lyfjafræðingi
Landspítali Reykjavík 16. júní Fullt starf

Teymisstjóri heilbrigðislausna á þróunarsviði
Landspítali Reykjavík 15. júní Fullt starf

Yfirljósmóðir/deildarstjóri meðgönguverndar, fósturgreininga...
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri á skurðstofur á Hringbraut
Landspítali Reykjavík 6. júní Fullt starf

Innri endurskoðandi á Landspítala
Landspítali Reykjavík 16. júní Fullt starf

Deildarstjóri kjaradeildar
Landspítali Reykjavík 5. júní Fullt starf

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 Fossvog...
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Fjölbreytt starf á göngudeild þvagfæra
Landspítali Reykjavík 8. júní Fullt starf

Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins...
Landspítali
Ljósmóðir - Bráðaþjónusta kvennadeilda
Landspítali Reykjavík 13. júní Hlutastarf

Ljósmóðir - Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta...
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á næringarstofu Landspítala
Landspítali Reykjavík 23. júní Fullt starf

Aðstoðardeildarstjóri á meðferðargeðdeild geðrofssjúkdóma
Landspítali Reykjavík 7. júní Hlutastarf

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali Reykjavík 5. júní Hlutastarf

Yfirlæknir gigtarlækninga
Landspítali Reykjavík 15. júní Fullt starf

Sérfræðilæknir í myndgreiningu
Landspítali Reykjavík 5. júní Fullt starf

Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali Reykjavík 5. júní Fullt starf

Almennur læknir/ tímabundið starf
Landspítali Reykjavík 5. júní Fullt starf

Hjúkrunardeildarstjóri á líknardeild Landspítala Kópavogi
Landspítali Reykjavík 12. júní Fullt starf

Landspitali is seeking nurses
Landspítali Reykjavík 1. sept. Fullt starf

Sundlaugarvörður í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali 9. júní Hlutastarf

Hjúkrunarfræðingar óskast á eftirfarandi deildir Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Læknir
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemar
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali Reykjavík 31. ágúst Hlutastarf

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Sérfræðilæknir í gigtlækningum
Landspítali Reykjavík 30. júní Fullt starf

Sérfræðilæknir í innkirtla- og efnaskiptalækningum
Landspítali Reykjavík 30. júní Fullt starf
Sambærileg störf (5)

Yfirlæknir heilabilunarhluta öldrunarlækningadeildar
Landspítali Reykjavík 3. júlí Fullt starf

Sérfræðingur í heimilislækningum -Seltjarnarnesi og Vesturbæ
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali Reykjavík 5. júní Fullt starf

Hjúkrunarfræðingur/Snyrtifræðingur
Mes Clinic ehf. Reykjavík Lærlingur (+2)

Læknir óskast til starfa hjá SÁÁ
SÁÁ Reykjavík Fullt starf (+2)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.