Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum. Íslenska gámafélagið hefur fengið viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki frá árinu 2016.
Sendibílstjóri - Reykjavík
Íslenska Gámafélagið leitar að öflugum bílsstjóra með B réttindi í fullt framtíðar starf í Reykjavík. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Bílstjóri sinnir verkefnum í samráði við verkstjóra en verkefni fara eftir aðstæðum og álagi hverju sinni. Hann er ábyrgur fyrir viðkomandi verkefnum og leggur áherslu á öryggi og nákvæm vinnubrögð.
Starfsmaður ber ábyrgð á að réttindi séu í gildi og að öllum lögum og reglum sé fylgt ásamt því að fylgja vinnureglum fyrirtækisins. Hann sinnir öllum umbeðnum ferðum og sér samviskusamlega um að skrá niður allar þær upplýsingar sem þarf ásamt því að sjá til þess að hugsa vel um þau tæki sem honum er úthlutað.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslensku Kunnátta skylda
- Bílpróf - B réttindi (C réttindi kostur)
- Framúrskarandi þjónustuvilji og sveigjanleiki
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Heilsuhraustur
Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur24. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiÚtkeyrslaVöruflutningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf
Strætó bílstjóri óskast
Hagvagnar
Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Truck Driver C+CE (manual and automatic)
Avis og Budget
Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip
Strætóbílstjóri /City Bus driver
Bus4u Iceland
Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið starf í desember)
Dropp
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Skeifunni
Krónan
Starfsmaður í vöruhúsi
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Starfsmaður í áfyllingar á sjálfsölum - hlutastarf
AG Vending ehf.
Starfsmaður í áfyllingar á Akranesi í hlutastarf
Ölgerðin
Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.