Sendibílstjóri á Selfossi
Vegna aukinna umsvifa óskar BR flutningar eftir sendibílstjóra í 100% starf. BR flutningar er flutningarfyrirtæki sem sinnir áætlanaferðum á milli Selfoss og nágrennis og höfuðborgarsvæðisins. Vinnutími er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9 til kl 18 en þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 11-19. Aðal starfsstöð fyrirtækisins er á Selfossi og þarf umsækjandi að búa á Selfossi eða næsta nágrenni.
Umsækjandi þarf að geta byrjað sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti símtölum frá viðskiptavinum
- Skipuleggja vörusendingar dagsins
- Þrif á bíl í lok dags
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf áskilið
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samvinna með öðru starfsfólki og viðskiptavinum
- Jákvæðni, þolinmæði, stundvísi og heiðarleiki áskilin
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Gagnheiði 34, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf
Bifreiðastjórar óskast
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel
Hjólapóstur í Hafnarfirði
Pósturinn
Störf í áfyllingu
Ölgerðin
Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin
Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Pizzasendlar í Hafnarfirði
Domino's Pizza
Starfsmaður í áfyllingar á Akranesi
Ölgerðin
Meiraprófsbílstjóri - Akranes
Terra hf.
Bílstjóri á dagrútu DHL í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf
Sendibílstjóri
RMK ehf