BR flutningar ehf
BR flutningar ehf

Sendibílstjóri á Selfossi

Vegna aukinna umsvifa óskar BR flutningar eftir sendibílstjóra í 100% starf. BR flutningar er flutningarfyrirtæki sem sinnir áætlanaferðum á milli Selfoss og nágrennis og höfuðborgarsvæðisins. Vinnutími er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9 til kl 18 en þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 11-19. Aðal starfsstöð fyrirtækisins er á Selfossi og þarf umsækjandi að búa á Selfossi eða næsta nágrenni.

Umsækjandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka á móti símtölum frá viðskiptavinum
  • Skipuleggja vörusendingar dagsins
  • Þrif á bíl í lok dags 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf áskilið
  • Íslenskukunnátta skilyrði 
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð samvinna með öðru starfsfólki og viðskiptavinum
  • Jákvæðni, þolinmæði, stundvísi og heiðarleiki áskilin
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur8. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Gagnheiði 34, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar