Sendibílstjóri
RMK ehf leitar af öflugum og samviskusömum einstakling í fullt starf í útkeyrslu.
Vinnutími er Mán - Fimt: 08:-16:00. Föstudaga 08:00 - 15:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum til viðskiptavina.
- Samskipti við viðskiptavini.
- Umhirða ökutækis.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meira próf eða Minna meiraprófið / Trukkapróf 7500kg.
- CE ökuréttindi.
- Stundvísi.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti.
- Niðurgreiddur hádegismatur.
- Stytting vinnuvikunar.
- Góð starfsmannaaðstaða.
Auglýsing birt1. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaMjög góð
ÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CMeirapróf C1ÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða ehf
Bifreiðastjórar óskast
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel
Hjólapóstur í Hafnarfirði
Pósturinn
Störf í áfyllingu
Ölgerðin
Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin
Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá
Starfsmaður á lager
Rafkaup
Sendibílstjóri á Selfossi
BR flutningar ehf
Sendibílstjóri
Bifreiðastöð ÞÞÞ
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Lagerstarfsmaður
Lindex
LAGERSTJÓRI
BM Vallá