Sjóklæðagerðin hf.
Sjóklæðagerðin hf.

Saumatæknir á viðgerðarþjónustu

Saumatæknir í viðgerðarþjónustu vinnur náið með öðrum starfsmönnum innan viðgerðarþjónustu. Dagleg samskipti við aðila innan sviðsins sem og við starfsfólk á öðrum sviðum fyrirtækisins. Mikilvægt er að viðkomandi sé sveigjanlegur að þörfum fyrirtækisins í líflegu og öflugu vinnuumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

-  Viðgerðir og/eða breytingar á vörum sem koma inn í gegnum þjónustuver fyrirtækisins

-   Svara tæknilegum fyrirspurnum varðandi viðgerðir

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Klæðskeramenntun og/eða reynsla úr sambærilegu starfi

 Góð íslensku og/eða enskukunnátta

- Framúrskarandi samskiptahæfni

Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
66°Norður, Miðhraun 11, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar