Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Samveitur Garðabæjar óska eftir pípulagningarmanni
Samveitur Garðabæjar auglýsir eftir pípulagningarmanni eða manni með umtalsverða reynslu af veituframkvæmdum til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að geta sinnt bakvaktaskyldu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og nýlagnir
- Yfirferð á dælubrunnum
- Lagning og uppsetning á nýjum heimæðum
- Viðhald og eftirlit fráveitu
- Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í pípulögnum eða umtalsverð reynsla af veituframkvæmdum
- Þekking á suðu og meðhöndlun stærri plastlagna og tengistykkja
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Þekking á Word og Excel
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Auglýsing birt6. nóvember 2024
Umsóknarfrestur20. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Lyngási 18
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (10)
Söludrifinn starfsmaður óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf
Múrari / Mason
Íslenskir Múrverktakar ehf.
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Klaki Pípari óskar eftir Pípurum / In need of plumbers
Klaki Pípari - Pípulagnir.ehf
Myndun og gps-mælingar á lögnum
Fóðrun ehf
Óskum eftir pípulagningamanni
HP pípulagnir ehf.
Múrari / Mason
Íslenskir Múrverktakar ehf.
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Sölumaður sérlausna
Tengi