Bílstjórar í sendibíladeild

Samskip Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík


Við leitum af snillingum í sendibíladeildina okkar.

Starf sendibílstjóra felst í dreifingu vöru á höfuðborgarsvæðinu og er vinnutíminn frá kl 06-16 mánudaga – föstudaga.  

Hæfniskröfur

  • Meirapróf er skilyrði og réttindi til þess að aka með tengivagn er kostur
  • Þjónustulipurð og hæfni í mannlegum samskipum
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta nauðsynleg
  • Gerð er krafa um sterka öryggisvitund, stundvísi og sjálfstæði í starfi  

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst, umsóknarfrestur er til og með 25.ágúst.

Nánari upplýsingar veitir Guðfinnur Örn Magnússon akstursstjóri í gudfinnur.orn.magnusson@samskip.com eða í síma 858-8786

Umsóknarfrestur:

25.08.2019

Auglýsing stofnuð:

13.08.2019

Staðsetning:

Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi