
Subway
Fyrsti veitingastaður Subway á Íslandi var opnaður árið 1994. Subway hefur því glatt svanga Íslendinga sem vilja að saman fari hollusta og ljúfur skyndibiti í nærri 30 ár. Frumkvöðull að rekstri staðarins var Skúli Gunnar Sigfússon og stofnaði hann fyrsta staðinn í Faxafeni í Reykjavík.
Á Íslandi eru reknir 15 Subway staðir. Fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna Subway veitingastaði á Fitjum, á Akureyri, Selfossi og Akranesi.

Samlokumeistari Subway
Subway leitar að öflugu starfsfólki.
Við viljum ráða starfsfólk í fullt starf og hlutastarf.
Umsækjandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera röskur, stundvís og reglusamur.
Aldurstakmark:
18 ára+
Subway is looking to hire hard working individuals.
We are offering full time jobs and part time jobs.
We always aim for excellent customer service, communication skills, punctuality, and reliability.
Age:
18 years+
Auglýsing birt5. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fjarðargata 19, 220 Hafnarfjörður
Kringlan 1, 103 Reykjavík
Kaupvangsstræti 1, 600 Akureyri
Brúartorg 1, 310 Borgarnes
Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Hringbraut 12, 101 Reykjavík
Dalbraut 1, 300 Akranes
Fitjar 2, 260 Reykjanesbær
Ártúnsh. , 110 Reykjavík
Bankastræti , 101 Reykjavík
Spöngin 19, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Hressir Þjónar í hlutastarf ! :)
Fjallkonan - krá & kræsingar

Pracownik bistro poszukiwany.
SMAKk bistro

Mathús Garðbæjar óskar eftir starfsmönnum
Mathús Garðabæjar

Matráður óskast á Dalveginn hæfingarstöð
Hæfingarstöðin Dalvegi

Þjónar
Tapas barinn

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Akureyri - North of Iceland RUB23 Þjónn/waiter
Rub 23

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Matreiðslumaður/Chef
Bastard Brew and Food

Chef / Kitchen help
Nings

Sól restaurant óskar eftir umsóknum frá reyndum þjónum
Sól resturant ehf.