Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sálfræðingur fullorðinna á HVE

Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir sálfræðingi fullorðinna í 100% stöðu. Starfsstöð viðkomandi er í Borgarnesi.

Staðan er laus frá og með 1. október 2025 og er um að ræða afleysingu til eins árs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Meðferð og greining
  • Hópmeðferð
  • Vinna eftir klínískum leiðbeiningum
  • Námskeiðshald, ráðgjöf og fræðsla
  • Þátttaka í skipulagningu sálfræðiþjónustu heilsugæslunnar á Vesturlandi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi.
  • Reynsla af meðferðarvinnu og greiningu æskileg.
  • Þekking og reynsla af hugrænni atferlismeðferð er kostur.
  • Reynsla af notkun sálfræðilegra prófa og greiningartækja æskileg.
  • Samskiptahæfni og sveigjanleiki.
  • Ökuréttindi.
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Auglýsing birt21. ágúst 2025
Umsóknarfrestur1. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgarbraut 65, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar